​Námskeið

• Hypnois Michael D Japko 2013
• EMG námskeið hjá Kine 2006 – 2014
• Titleist Performance Institute 2008 / 2010
• Nálastungur 1993 / 1994
• Ýmis námskeið í handboltaþjálfun frá 1978 – 2008
• Ýmis námskeið í sjúkraþjálfun, golfi, hlaupum frá 1995 – 2020

Gauti Grétarsson

Löggiltur sjúkraþjálfari B.Sc., MTc

Menntun​

• Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík 1981
• B.Sc próf í sjúkraþjálfun frá HÍ 1985
• MTc frá University of St Augustine Flórída 2000
• Endurmenntun við HÍ 2007 – 2014

Sjúkraþjálfunarstörf
• Sjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfun Reykjavíkur frá 1988
• Sjúkraþjálfari hjá Skogn Fysikalske 1987 – 1988
• Sjúkraþjálfari hjá Björnang Fysikalske 1987 – 1988
• Sjúkraþjálfari hjá Skogn Aldersheim 1986 – 1987
• Sjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfaranum í Hafnarfirði 1985 – 1986

• Sjúkraþjálfari ÍSÍ á Olympíuleikum: Atlanta 1996, Sidney 2000, Salt Lake City 2002, Peking 2008, London 2012
• Sjúkraþjálfari ÍSÍ á Smáþjóðaleikum: Ísland 1997, Malta 2003, Andorra 2005, Monaco 2007, Ísland 2015

Önnur störf

• Handboltaþjálfari hjá handknattleiksdeild Gróttu frá 1979 – 2010 með hléum
• Yfirþjálfari hjá handknattleiksdeild Gróttu frá 1998 – 2010 með hléum
• Landsliðsþjálfari Stelpur 17 ára og yngri hjá HSÍ 1993
• Aðstoðarþjálfari HSÍ hjá U 18 karlar 1985 – 1986
• Aðstoðarþjálfari HSÍ hjá U 21 karlar 1988 – 1989
• Aðstoðarþjálfari hjá Haukum handknattleikur 1992 – 1995
• Þrek – og tækniþjálfari hjá Badmintonsambandi Íslands 1995 – 1996
• Sjúkraþjálfari hjá knattspyrnudeild KR 1996 – 2000
• Þjálfari mfl Gróttu í handbolta 1985 – 1986 / 1995 – 1997
• Sjúkraþjálfari / afreksmælingar hjá GSÍ 1999 – 2017
• Kennsla við Kennaraháskóla Íslands
• Íþróttaakademía Valhúsaskóla og Gróttu 2007 – 2008 / 2008 – 2009
• Námskeið á vegum Háskóla Reykjavíkur
• Fyrirlestrar fyrir íþróttahópa, fyrirtæki og sérsambönd
• Mælingar og ráðgjöf í fyrirtækjum frá 1991
• Þjálfun afrekshóps karla ( AGGF ) frá 1989
• Golfleikfimi frá 2004
• Hlaupaleikfimi frá 2013
• Þjálfun afrekshóps kvenna ( AHHF ) 2011 – 2012
• Í stjórn Heilbrigðisráðs ÍSÍ frá 1993
• Formaður Landsambands Eldri Kylfinga frá 2020

Helstu mælingar

• Kin Com kraftmælingar
• EMG mælingar
• Sonar djúpkerfismælingar (grindarbotn / transversus abdominis)
• TPI golfmælingar
• K vest golfmælingar
• DBS jafnvægismælingar
• Hlaupagreiningar
• Flywheel bremsumælingar