SRG

Golfleikfimi

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

• Umsjón Gauti Grétarsson• Sjúkraþjálfari BSc, MTc, • TPI leiðbeinandi

Hildigunnur Hilmarsdóttir, íþróttakennari
Tímar hefjast mánudaginn 10 september

• Markmið
• Að auka hreyfifærni einstaklinga með því markmiði að bæta hæfni þeirra í golfi
• Að bæta liðleika og samhæfingu til að koma í veg fyrir meiðsli og lengja þann tíma sem viðkomandi getur stundað greinina. ( koma í veg fyrir íþróttameiðsli )
• Að auka skilning einstaklingsins á hreyfistjórnun hinna ýmsu hreyfikerfa
• Að tengja saman tækni og hreyfigetu einstaklingsins

• Dæmi
Reverse Spine Angle

 

dx123


• Skilgreining og orsakir

• Efri hluti líkama hallar yfir til vinstri í aftursveiflu
• Meðal orsaka
• Viðkomandi á erfitt að aðskilja hreyfingar í efri og neðri líkama
• Minnkaður hreyfanleiki í baki
• Minnkuð hæfni til að halda stöðugleika í mjóbaki
• Afleiðing?????


Hvaða leiðir eru til að bæta úr þessum þáttum?
• Gera þarf ákveðnar æfingar til að auka hreyfanleika í baki og mjöðmum
• Gera þarf ákveðnar æfingar til að vöðvar sem ekki kunna þessa flóknu hreyfingu virki þegar á golfvöllinn er komið

 

bs187


Hvar og hvenær er námskeiðið?

• Í húsakynnum Sjúkraþjálfunar Reykjavíkur
• Héðinshúsið við Seljaveg ( sama hús og Loftkastalinn )
• Upplýsingar í síma 562 1916

• Æfingar eru á:
• Mánudögum og miðvikudögum
• Kl. 16.15 – 17.15, 17.20 - 18.20
• Þriðjudögum og fimmtudögum
17.20 - 18.20


Hver er kostnaður og hvað er innifalið í námskeiðinu?
• Greining á golfsveiflu með k - vest greiningartæki. Jafnvægismælingar
• Æfingar 2 x í viku í 12 vikur
• Fyrirlestur um hreyfingarfræði golfsveiflunnar
• Fyrirlestur um þjálfun og næringu
Verð krónur 45 þúsund

 
ÞÚ ERT HÉR: